top of page

Þorlákur Kristinsson Morthens (Tolli)

Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), betur þekktur sem Þorlákur Morthens eða Tolli er íslenskur myndlistarmaður sem hefur verið þekktur fyrir landslags og abstrakt verk sín síðan á 9. áratugnum. Tolli hefur í gegnum tíðina selt fleiri myndir en nokkur annar íslenskur myndlistarmaður. Verk Tolla eru í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Reykjavíkur og listasafns Háskóla Íslands, auk nokkurra stofnana í Evrópu og Bandaríkjunum.

bottom of page