top of page

​Leonardo da Vinci 

Leonardo di ser Piero da Vinci (15. apríl 1452 – 2. maí 1519) var ítalskur endurreisnarmaður; málari, myndhöggvari, arkítekt, vísindamaður, stærðfræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem líffærafræði, tónlist, náttúrufræði, rúmfræði, kortagerð og grasafræði. Hann er sérlega frægur fyrir alls kyns uppfinningar sem hann smíðaði aldrei og fyrir málverk sín, svo sem Monu Lisu og Síðustu kvöldmáltíðina.

bottom of page