top of page

Gullinsnið

Gullinsnið er hlutfall. Það kemur oftast fyrir sem hlutfall hliðarlengda í rétthyrningum. Rétthyrningur með þetta hlutfall hliðarlengda er líka sagður vera gullinn rétthyrningur. Það má lýsa því að rétthyrningur sé gullinn rúmfræðilega á eftirfarandi hátt. Gullnir rétthyrningar koma stundum fyrir í listum eins og í myndlist og byggingarlist.

bottom of page