top of page

British Museum (London, Bretland).

Safnið var stofnað árið 1753. Safnið er tileinkað sögu og menningu mannkyns frá upphafi og til samtímans, en um 8 milljónir hluta eru í eigu safnsins. Undanfarið hefur verið deilt um hvort safnið eigi að skila þeim safngripum sem safnið eignaðist fyrir tilstilli nýlendustefnunnar. En þessir munir koma allir frá fyrrum nýlendum Breta.

bottom of page