top of page

Johannes Larsen

Johannes Larsen (27.desember 1867 - 20. desember, 1961) var danskur landslagsmálari. Fæddur í Kerteminde á Fjóni, Larsen stundaði myndlistarnám við the Free School í Kaupmannahöfn undir Kristian Zahrtmann um 1880. Þar hitti hann aðra myndlistarmenn frá Fjóni, þar er Fritz Syberg og Peter Hansen,  Þeir byggðu upp listasetur  sem hafði áhrif á marga danska og sænska listamenn og færði þeim aukna sköpunargleði.

bottom of page